top of page
Morgunljós - hugleiðsla og heilun
Þessi morgunstund er ætluð þeim sem vilja tengjast sjálfum sér á dýpri hátt og heyra rödd viskunnar í eigin hjarta.
Lögð verður áhersla á sjálfsheilun og skapandi kraft hugleiðslu – ekki aðeins til að líða betur, heldur einnig sem leiðsögn og tækifæri til vaxtar og sköpunar í eigin lífi.
Námskeiðið byggir á leiddum hugleiðslum, samtali, heilun og flæði í gegnum sköpun og skrif.
Þú þarft ekki að hafa neina reynslu af hugleiðslu til að vera með.
Tími: Lau. 17. feb. kl. 10-12:30
Verð: 7500 kr.
bottom of page