top of page

Þökk til þín

Hugarfar þakklætis er jafnframt hugarfar allsnægta. Sá sem beinir sjónum að því sem hann hefur frekar en því sem hann skortir, hefur alltaf nóg

Hugarfar þakklætis er jafnframt hugarfar allsnægta. Sá sem beinir sjónum að því sem hann hefur frekar en því sem hann skortir, hefur alltaf nóg.


Eins og svo margt annað, þarf að iðka þakklæti reglulega til að það verði manni sjálfsagt og eðlilegt. Öflug leið er að halda þakklætisdagbók – að hugsa um og jafnvel skrifa niður í lok hvers dags það sem hægt er að þakka þann daginn, hvort sem það eru atvik, manneskjur eða tilfinningar. Margar fleiri æfingar er hægt að gera til að auka tilfinningu þakklætis og læra að tjá það í orðum og verki.


Í þessari fallegu verkefnabók finnur þú fjölbreyttar þakklætisæfingar og verkefni. Æfingarnar er hægt að iðka einn – eða með öðrum, t.d. vinum, maka eða börnum.


Verð 2.990 kr.

Power in Numbers

30

Programs

50

Locations

200

Volunteers

Project Gallery

bottom of page